Fara í innihald

Samlitningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Litningar konu (XX) en konan hefur jafn mörg pör af samlitningum (litningapör 1 til 22) og karlar (að neðan). Konan hefur tvo X-litninga, en það eru kynlitningarnir.
Litningar manns (XY), hérna eru samlitningar fyrstu 22 litningapörin eins og í konun, en menn hafa svo einn X-litning og einn Y-litning sem eru kynlitningarnir.

Samlitningur eða líkamslitningur (einnig A-litningur[1] og sjaldan líkfrumulitningur) kallast þeir litningar sem eru ekki kynlitningar. Í mönnum fyrirfinnast almennt 44 samlitningar (22 samlitningapör), þar sem 23. litningaparið samanstendur af X- og Y-litningunum (kynlitningunum). Það eru jafn margir samlitningar í konum og körlum.[2]

Heimildir

  1. [1]
  2. Griffiths, Anthony J. F. (1999). An Introduction to genetic analysis. New York: W.H. Freeman. ISBN 071673771X.